Þurrkuð epli

Þurrkuð epli

Þurrkað grænmeti og ávextir er frábært snakk fyrir hunda. Snakkið er auðvelt að útbúa og er ríkt af vítamínum og steinefnum.

13 Oct
Bláberjabitar

Bláberjabitar

Hundum finnst bæði gott og skemmtilegt að borða þessa gómsætu og hollu klaka.

08 Oct
Heimagert sprey sem eyðir lykt

Heimagert sprey sem eyðir lykt

Á milli baðferða er upplagt að útbúa léttan heimatilbúinn lyktaeyði til að fríska upp á feldinn þar til tími er kominn á næstu baðferð.

27 Sep
Heimagert hunangs- og hafrasjampó

Heimagert hunangs- og hafrasjampó

Það er fljótlegt og auðvelt að útbúa sjampó fyrir hvuttann og til þess þarf aðeins örfá innihaldsefni sem þú finnur í eldhúsinu heima.

27 Sep
Heimagerðar banana- og hnetukökur

Heimagerðar banana- og hnetukökur

Þessar eru vinsælar enda hnetusmjör í uppáhaldi hjá voffunum.

19 Sep
Nammi kúlur fyrir hunda

Nammi kúlur fyrir hunda

Við segjum „svona rúllum við“! þegar við útbúum þessar kúlur og freistumst til að stinga einni upp í okkur sjálf!

15 Sep